Author Archives: karateakureyri

Æfinga Hlé

Eins og flestir vita er félaginu ó heimilt að halda úti æfingum vegna COVID-19. Við látum vita hvenær við getum hafið þær aftur. Við munum skoða hvort við getum haldið úti fjaræfingum.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Æfinga Hlé

Hefjum starfið eftir sumarfríi

hæ hó Við hefjum starfið eftir sumarfríi þriðjudaginn 4 september skv. stundarskrá og er engin breyting á henni frá síðustu önn. Byrjendur og eldri iðkendur velkomin bæði börn og fullorðnir. Ekki þarf að skrá nýja byrjendur fyrr en eftir prufutíma … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Hefjum starfið eftir sumarfríi

Byrjendanámskeið fullorðna

Byrjendanámskeið fullorðna hefst 15 janúar 2018. Kennt er x3 í viku og endar í lok febrúar. Æfingatímar eru á mánudögum miðvikudögum og fimmtudögum kl 18:00 – 19:30. Upplagt fyrir þá sem vilja kynnast karateíþróttinni og farið verður yfir grunnatriði. Námskeiðið … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Byrjendanámskeið fullorðna

Vorönn 2018

Við hefjum starfið á nýju ári 2018 þann 8 janúar fyrir þá sem hafa æft áður. Byrjendur eru velkomnir vikuna þar á eftir eða 15 janúar skv. stundatöflu. Ekki þarf að skrá nýja byrjendur fyrr en eftir prufutíma og er … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Vorönn 2018

Vorönn 2017

Æfingar hefjast hjá öllum hópum þann 6 janúar skv. stundartöflu. Stundartaflan verður eins og síðustu önn. Eldri nemendur eru sjálfkrafa skráðir á þessa önn ef þeir hafa ekki látið vita að þeir séu hættir í tölvupósti rut.kfa@simnet.is. Byrjendur mega bara … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Vorönn 2017

Æfingagjöld

Æfingagjöld Æfingagjöldum er stillt í hóf og eru störf innan félagsins ekki launuð s.s. þjálfun og önnur félagsvinna. Þetta er gert til að byggja upp félagið og styrkja undirstöðurnar; helstu fjárfestingar hafa verið í nauðsynlegum öryggis- og æfingabúnaði. Æfingagjöld haustönn 2014 … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Æfingagjöld

Æfingar tímar

Æfingatímar   Allar æfingar eru að Óseyri 1. Barnahópur Eldri eru börn frá 10 – 15 ára. Barnahópur Yngri eru börn frá 6 – 9 ára.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Æfingar tímar

Upplýsingar fyrir byrjendur í Karate

Allir mega koma og prufa Karate. Enginn biðlisti eða skráningar er þörf til að fá að prufa. Mæta bara á æfingu hjá viðeigandi hópi skv. stundatöflu. Allar æfingar fara fram í Óseyri 1. hurð merkt með merki félagsins(þar sem múrbúðin … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Upplýsingar fyrir byrjendur í Karate

Vetrarstarf er að hefjast

Byrjendur byrja 8 sept. skv stundartöflu. Fyrsta æfing fyrir krakka sem hafa verið að æfa áður er á fimmtudaginn 4 sept. Þeir fá að taka forskot á sæluna og prufa nýja salinn:) Byrjendur meiga prufa 2 tíma án endurgjalds. Nú … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Vetrarstarf er að hefjast

Kumitemót

Minnum á Kumitemót karatefélag Akureyrar Sunnudaginn 13/4. Yngrihópur er kl 14:00-16:00 og eldri hópur er kl 16.00-18:00. Allir velkomnir að horfa á. Ekkert mótsgjald og allir keppendur fá glaðning. Kv Stjórn Karatefélags Akureyrar.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Kumitemót