Vorönn 2017

Æfingar hefjast hjá öllum hópum þann 6 janúar skv. stundartöflu. Stundartaflan verður eins og síðustu önn. Eldri nemendur eru sjálfkrafa skráðir á þessa önn ef þeir hafa ekki látið vita að þeir séu hættir í tölvupósti rut.kfa@simnet.is. Byrjendur mega bara mæta skv. stundartöflu og prufa 2 æfingar áður en þeir skrá sig í nora kerfinu iba.felog.is. Yngri hópur er miðað við 5- 8 ára og eldri 9-18 ára.

Æfingagjöld vorönn 2017

  • Eldri hópur 9-18 ára: 25.000 kr/(innifalið gráðun og belti í lok annar).
  • Yngrihópur 5-8 ára: 21.000 kr/(innifalið gráðun og belti í lok annar).
  • Félagið tekur við ÍTA ávísunum.
  • Fullorðnir:  10.000 kr/mán, önnin 30.000 kr eða 50.000 kr árið.
    (innifalið gráðun og belti í lok annar)
  • Fullorðnir geta nýtt æfingagjöld sem íþróttastyrki frá stéttarfélögum.

Hafið endilega samband ef einhverjar spurningar.

Kveðja Rut 6907886 Maggi 6985350

tímar2016

 

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.