Upplýsingar fyrir byrjendur í Karate

Allir mega koma og prufa Karate. Enginn biðlisti eða skráningar er þörf til að fá að prufa. Mæta bara á æfingu hjá viðeigandi hópi skv. stundatöflu. Allar æfingar fara fram í Óseyri 1. hurð merkt með merki félagsins(þar sem múrbúðin var og gamla netto) Engin þörf er á að fjárfesta í æfingabúningi í byrjun, mæta í íþróttafötum (buxum og bol) og á tásunum. Foreldrum er velkomið að horfa á. Ef þið þurfið meiri upplýsingar um starfið þá má hafa samband í síma: Rut Guðbrandsdóttir 6907886 Magnús Sigþórsson 6985350

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.