Æfingar hlé

Sæl við funduðu í kvöld og skv. reglum ísí skal ekki hafa æfingar fyrir börn á leik og grunnskóla aldri þessa vikuna. Við fylgjum þessum reglum og sjáum til hvernig þetta þróast. Erfitt er að framkvæma 2m fjarlægð hjá ungum börnum. Við tökum stöðuna vikulega og látum ykkur vita. Ef æfingar hætta tímabundið skoðum við að lengja önnina. Svo græjum við hugsanlega fjarþjálfun eftir getu😊🙏

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.