Æfingagjöld

Æfingagj

Æfingagjöldum er stillt í hóf og eru störf innan félagsins ekki launuð s.s. þjálfun og önnur félagsvinna. Þetta er gert til að byggja upp félagið og styrkja undirstöðurnar.

Æfingagjöld  2021

  • Yngri hópur 5-8 ára: 30.000 kr. á önn(innifalið gráðun og belti í lok annar).
  • Eldri hópur 9 – 13 ára: 35.000 kr. á önn (innifalið gráðun og belti í lok annar).
  • Unglingar 14-18 ára: 40.000 kr. á önn(innifalið gráðun og belti í lok annar).
  • Fullorðnir  árgjald 65.000kr.(innifalið gráðun og belti í lok annar)
  • Félagið tekur við ÍTA ávísunum.
  • Fullorðnir geta nýtt æfingagjöld sem íþróttastyrki frá stéttarfélögum.

Systkina afsláttur 4000 kr á barn.

Greiðsla æfingagjalda

Greiðsla er innt af hendi í gegnum greiðslu og skráningakerfi NORA eða eftir samkomulagi við gjaldkera félagsins.  ITA ávísanir eru afgreiddar í gegnu NORA.

Reikningur Karatefélagsins:

  • Kennitala: 711008-1440
  • Reikningsnúmer: 0566-04-250428