Vorönn 2018

Við hefjum starfið á nýju ári 2018 þann 8 janúar fyrir þá sem hafa æft áður. Byrjendur eru velkomnir vikuna þar á eftir eða 15 janúar skv. stundatöflu. Ekki þarf að skrá nýja byrjendur fyrr en eftir prufutíma og er leyfilegt að prufa 2 tíma. Norakerfið er tilbúið og hægt að byrja að skrá iðkendur. Minni foreldra fyrri iðkenda að adda sig inn á grúppurnar Karate akureyri yngrihópur og karate akureyri eldrihópur þar sem viðá. Einnig eru gleðifréttir frá Akureyrarbæ að ÍTA ávísunin hefur hækkað í 30 þúsund krónur.

 

karateStundartafbla2

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.