Karatefélag Akureyrar var starfandi á Akureyri fyrr á árum, en engin starfsemi hafði verið í u.þ.b. 10 ár. Félagið var svo endurstofnað í október 2008 og er því tiltölulega ungt félag í mótun.
Stjórn félagsins samanstendur af 5 meðlimum, sem kosnir eru aðalfundi ár hvert. Hlutverk hennar er að móta starf félagsins, ráða þjálfara og hafa eftirlit með rekstri. Dagleg umsjón og rekstur hvílir hinsvegar á yfirþjálfara og gjaldkera félagsins.
Starfandi stjórn 2017:
Formaður. Magnús Sigþórsson kt. 311059-3519
Varaformaður. Randver G. Ólafsson kt. 280574-4499
Gjaldkeri. Rut Guðbrandsdóttir kt. 210972-5799
Ritari. Hrannar Már Sigurðsson
Meðstjórnandi. Jóhannes Sigmundsson