Æfingatímar fram að áramótum

Æfingar fyrir barnahópana byrja þriðjudaginn 7. september og æfingagjaldið er það sama og í fyrra 10.000 kr önnin.

Byrjendanámskeið fyrir fullorðna byrja miðvikudaginn 8. september. Æfingagjaldið er 14.000 kr önnin.

Allir geta prufað 2-3 tíma og fá þá afhent skráningarblað. Þegar æfingargjald er greitt fær hver nemandi afhenta upplýsingamöppu.

Athugið að eldri nemendur þurfa ekki að skrá sig sérstaklega.

Sjá æfingatímar:

  • Æfingatímar fyrir krakka
  • Æfingatímar fyrir fullorðna
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.