Æfingar á haustönn

Haustönninn er að fara í gang hjá okkur en krakkaæfingar byrja fimmtudaginn 6. september í Oddeyrarskóla. Það er ekki komið á hreint hvenær fullorðinsæfingar byrja, þar sem enn er verið að ganga frá húsnæði félagsins, og því biðjum við ykkur að fylgjast vel með síðunni næstu daga.

Kveðja, stjórnin.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.