Gráðupróf barnahópa í desember

Nú eru gráðupróf í barnahópum framundan og verða þau haldin sem hér segir:

  • Gráðupróf hjá Mið er fimmtudaginn 15. desember frá 16:00-17:15.
  • Gráðupróf hjá Yngri er fimmtudaginn 15. desember frá 17:15-18:30.
  • Athugið að Eldri eru í fríi fimmtudaginn 15. desember.
  • Gráðupróf hjá Eldri er þriðjudaginn 20. desember frá 17:00-18:30.
  • Athugið að Yngri og Mið eru í fríi þriðjudaginn 20. desember.
  • Beltaafhending er á æfingatíma fimmtudaginn 22. desember.

Það eru vinsamleg tilmæli frá stjórn félagsins að gengið sé frá æfingagjöldum eða samið um greiðslur áður en að gráðuprófi kemur.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.