Category Archives: Uncategorized

Æfingar hjá yngstu hópum falla niður á fimmtudag

Æfingar falla niður hjá yngstu hópum á fimmtudag, uppstigningardag. Æfing hjá elsta hópnum er á venjulegum tíma kl.18.00.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Æfingar hjá yngstu hópum falla niður á fimmtudag

Aðalfundur Karatefélags Akureyrar

Aðalfundur Karatefélags Akureyrar verður haldinn laugardaginn 12.maí kl. 19.30 að Löngumýri 30, Akureyri. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Posted in Uncategorized | Comments Off on Aðalfundur Karatefélags Akureyrar

Beltapróf í barnahópum.

Beltapróf í barnahópum verða fimmtudaginn 24. maí á venjulegum æfingatímum. Belta afhending verður svo þriðjudaginn 29. maí.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Beltapróf í barnahópum.

Æfingar 1.maí

Minnum á að æfingar verða á venjulegum tíma þriðjudaginn 1. maí.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Æfingar 1.maí

Sumardagurinn fyrsti.

Það verða ekki æfingar hjá yngri hópum fimmtudaginn 19. apríl. Æfing á venjulegum tíma hjá elsta hópnum, kl.18:00

Posted in Uncategorized | Comments Off on Sumardagurinn fyrsti.

Páskafrí.

Í barnahópum er frí eftir Páskagleðina – Kumite mótið – þangað til fimmtudaginn 12. apríl. Hjá fullorðnum eru æfingar á mánudag, þriðjudag og miðvikudag og svo frí þangað til miðvikudaginn 11. apríl.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Páskafrí.

Æfing næsta laugardag, 31.mars fellur niður.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Æfing næsta laugardag, 31.mars fellur niður.

Páskagleði – Kumite mót.

Þriðjudaginn 3. apríl ætlum við að hafa páskagleði og kumite mót. Það er mæting á venjulegum æfingatíma og við hitum upp eins og venjulega áður en Kumite byrjar. Svo fá allir glaðning með heim frá Karatefélaginu 😉

Posted in Uncategorized | Comments Off on Páskagleði – Kumite mót.

Æfingar falla niður.

Vegna árshátiðar Oddeyrarskóla falla æfingar hjá yngstu- og mið- hópum niður í næstu viku. Æfing hjá elsta hópnum fellur niður á fimmtudeginum. Næstu æfingar hjá yngri hópum eru þann 31. janúar. Æfingar hjá fullorðnum haldast óbreyttar.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Æfingar falla niður.

Fyrstu æfingar vorannar

Fyrstu æfingar vorannar verða í næstu viku en vorönninn hefst á krakkaæfingum þriðjudaginn 10. janúar næstkomandi og fullorðinsæfingar fylgja svo í kjölfarið daginn eftir, miðvikudaginn 11. janúar. Byrjendur í öllum hópum geta mætt samkvæmt stundatöflu og prófað 2-3 tíma. Engar … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Fyrstu æfingar vorannar