Hefjum starfið eftir sumarfríi

hæ hó
Við hefjum starfið eftir sumarfríi þriðjudaginn 4 september skv. stundarskrá og er engin breyting á henni frá síðustu önn. Byrjendur og eldri iðkendur velkomin bæði börn og fullorðnir. Ekki þarf að skrá nýja byrjendur fyrr en eftir prufutíma og er leyfilegt að prufa 2 tíma án gjalds. Bara mæta skv stundaskrá í íþróttafötum. Norakerfið er ekki tilbúið og mun það koma inn fljótlega. Endilega hafið samband ef eru einhverjar spurningar. Hlökkum til að sjá ykkur 

upload(2)

 

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.