Búnaður

Lítill kostnaður fylgir því að æfa karate, iðkendur æfa berfættir og ekki er nauðsynlegt að vera í karategalla til að byrja með.  Karatefélag Akureyrar selur nýja galla á viðráðanlegu verði. Hafið samband við þjálfara félagsins vegna búnaðarkaupa.

Karatefélag Akureyrar útvegar nauðsynlegan öryggis- og æfingabúnað s.s. hanska, ýmis konar hlífar og æfingapúða.

Félagið mælir með að nota tannhlíf við Kumite æfingar (frjáls bardagi), en félagið selur þær því hver verður að hafa sýna eigin tannhlíf.