Um félagið

Karatefélag Akureyrar var starfandi á Akureyri fyrr á árum, en engin starfsemi hafði verið í u.þ.b. 10 ár. Félagið var svo endurstofnað í október 2008.

Karatefélag Akureyrar er árið 2023 skv. kröfum ÍSÍ  samþykkt sem fyrirmyndarfélag. Í eftirfarandi link eru handbók félagsins sem vísar í allar upplýsingar um félagið og stefnur.

Handbók 
Jafnréttisáætlun
Siðareglur
Fjárhagsáætlun 2024
Fjárhagsáætlun 2025