Samskip styður barna- og unglingastarf á Akureyri

Landflutningar – Samskip hafa ákveðið að styðja dyggilega við bakið á barna og unglingastarfi hér á Akureyri. Landflutningar – Samskip gefa allt andvirði jólapakkasendinga sinna til og frá Akureyri í sérstakan sjóð sem ÍBA mun úthluta úr eftir viðurkenndu úthlutunarkerfi. Leggjum okkar lóð á vogarskálarnar og styðjum þetta frábæra framtak.

Flytjum jólapakkana með Landflutningum því það rennur allt í okkar góða barna og unglingastarf.

 

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.