Æfingar byrja hjá öllum hópun 1. september samkvæmt stundaskrá. Byrjendur geta mætt í 2 tíma til prufu. Allir iðkendur eldri og nýjir vinsamlega skráið ykkur hér á heimasíðunni undir Skráning.
Karate er kennt í 3 hópum
- Yngri, fædd 05-04
- Mið, fædd 03-02 og
- Eldri, fædd 01 og eldri
Börn fædd 97 æfa með fullorðnum á föstudögum og annan hvern laugardag. Að öðru leyti hefur stundaskráin haldist nær óbreytt frá því í fyrra.
Æfingagjöld hafa hækkað lítisháttar og sá má verðskrá hér á síðunni.