Vefur félagsins

Vefur karatefélags Akureyrar hefur formlega verið tekinn í notkun. Það er markmið félagsins að allar helstu upplýsingar um starfsemi félagsins verði aðgengilegar í gegnum vefinn.

Vefurinn býður einnig uppá myndir frá æfingum og annari starfsemi félagsins. Í framtíðarplönum er áætlað að setja einnig inná vefinn stutt kvikmyndaskeið.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.