Nú er vetrarstarfið að hefjast

Nú hefjum við vetrarstarfið eftir gott sumarfrí þann 1 september. Smávægileg breyting verður á stundarskrá. Yngrihópur 5-9 ára byrjendur og framhald þri og fim kl 17:00-18:00 Eldrihópur 10-13 ára byrjendur og framahald mán og mið kl17:00-18:00. Þriðja æfingin er á fim kl 18:00-19:00 með unglingum. Unglingar 13 ára og eldri: mán,þri, mið og fim kl 18:00-19:30.Allir byrjendur velkomin að prufa í eina viku. Engin skráning þörf til að prufa, bara mæta að Óseyri 1 í íþróttafötum. Eftir prufutíma þarf að skrá og ganga frá æfingagjaldi í iba.felog.is.Ef einhverjar spurningar endilega verið í bandi við okkur þjálfarana.Maggi 6985350Rut 6907886.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.